Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Ó Bunga, Bárðarbunga!

$
0
0

Það er ýmislegt skrafað á vefnum um eldsumbrotin á Íslandi sem hófust í nótt þegar gos hófst norðan Dyngjujökuls. Fólki víða um heim er greinilega í fersku minni gosið í Eyjafjallajökli sem setti flugumferð  á annan endann. Það er gaman að sjá hvað Twitter samfélagið hefur um málið að segja. Sumir eru skáldlegir, aðrir reyna að svæfa eldsumbrotin og enn aðrir senda því ögrandi skilaboð.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283