Þetta verður að teljast flott kynningarstikla á hryllingsmyndinni Devil’s due sem mun koma út á árinu. Framleiðendur myndarinnar komu hryllingsbarninu sem er ótrúlega vel hannaður róbóti fyrir á götum úti og skelfing greip um sig meðal gangandi vegfaranda. Þetta er ótrúlega fyndið.
↧