Við greindum frá hertum lögum dönsku ríkistjórnarinnar er varða málefni flóttamanna í morgun. Í ljós hefur komið að Danir keyptu auglýsingar í líbönskum fjölmiðlum í dag til að árétta stefnu sína. Skilboðin voru skýr:
Flóttafólk er ekki velkomið í Danmörku. Um þetta má lesa í fréttum Yahoo hér og í Wall Street Journal.
WSJ greinir ennfremur frá því að Danir hafa afturkallað þessar auglýsingar enda séu þær afar óheppilega í ljósi stöðu flóttamanna í Evrópu í dag og í hróplegu ósamræmi við nágrannaþjóðirnar Svíþjóð og Þýskaland sem hafa lýst yfir fullum stuðningi við flóttafólk.
↧
Danir afturkalla auglýsingar í líbönskum fjölmiðlum
↧