Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hélt klukkustundar langa tónleika á staðnum Domus Felix rétt utan Kaupmannahafnar og var mikid fjör og mikid hlegid að sögn listamannsins í samtali við Kvennablaðið:
„Þótt ég sé besti píanóleikari Evrópu er ég ad verða betri med hverjum tónleikum.“
Snorri spilaði buxnalaus.
Danskir fjölmiðlar hafa fjallað um tónleikana: