Eftir nokkurra ára rannsókn hef ég fundið leið til að vinna Íslensku Bókmenntaverðlaunin (a.m.k. að verða gefinn út).
Bókin mín þarf bara að uppfylla 8 af 10 skilyrðum:
-Einhver verður að vera þroskaheftur
-Einhver verður að hafa verið misnotaður eða nauðgað
-Hálfrar blaðsíðu tilgerðarleg lýsing á slabbi
-Seríós í morgunmat
-Einhver talar um „þetta helvítis sker“
-Esjan
-Vera eftir frægan höfund
-Allt þarf að vera niðurdrepandi
-Einhver er að lesa Laxness/Stefán frá Hvítadal/Jónas Hallgrímsson
-Lauslæti