Ólafur Ragnar Grímsson var í viðtali við CNN hjá fréttakonunni Christiane Amanpour í morgun þar sem hann sagði ástæðu þess að hann gæfi nú kost á sér enn einu sinni vera vegna þarfar á stöðugleika sem hann ætlaði sér að veita þjóðinni. Einnig kom fram í viðtalinu að engin gögn um hann eða eiginkonu hans Dorrit Moussaieff væri að finna í Panamaskjölunum.
Viðtalið við Ólaf má sjá hér: