Árni Björnsson þjóðháttafræðingur tekur fyrir ýmsar algengar túristaklisjur um álfa, víkinga, uppruna Íslendinga, ásatrú og ritun fornsagna í fyrirlestir í Hannesarholti Miðvikudagur 11. maí kl. 20:00. Miðaverð er 1000 krónur.
Hannesarholt er sjálfseignarstofnun með það að markmiði að Markmið sjálfseignarstofnunarinnar efla jákvæða, gagnrýna hugsun í íslensku samfélagi, auka skilning á gildi sögunnar fyrir samtímann og framtíðina og hvetja til uppbyggilegrar umræðu og samveru.
Hannesarholt, Grundarstíg 10, var byggt árið 1915 fyrir Hannes Hafstein fyrsta ráðherra Íslands Það er meðal elstu steinhúsa í Reykjavík og var byggt í kjölfarið á Reykjavíkurbrunanum.