Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Google heiðrar konur á baráttudegi kvenna

$
0
0

Fyrirtækið Google hefur fyrir sið að breyta lógóinu sínu til að vekja athygli á merkisatburðum, tímamótum og hátíðum víða um heim. Í þessu myndbandi koma fram 100 konur allstaðar að úr heiminum og óska hverjum sem á horfir til hamingju með alþjóðlegan baráttudag kvenna. Flott framtak hjá Google.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283