Hér fyrir neðan má sjá myndband af konu sem tekur sýru á 6. áratugnum. Áhrifin eru merkileg en hún, líkt og ungmenni komandi áratugs, talar um liti, óendanlega fegurð og óskar þess að geta „talað í lit“ („I wish I could talk in Technicolor“).
Hér fyrir neðan má sjá myndband af konu sem tekur sýru á 6. áratugnum. Áhrifin eru merkileg en hún, líkt og ungmenni komandi áratugs, talar um liti, óendanlega fegurð og óskar þess að geta „talað í lit“ („I wish I could talk in Technicolor“).