Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Myndlist og skartlist á Hönnunarmars

$
0
0

Á Hönnunarmars sýnir Erling Jóhannesson gullsmiður skartgripi sem munu koma í framleiðslu seinna í vor.

Sýningin er unnin í samvinnu við Þórarinn Blöndal myndlistarmann. Skartgripirnir eru á ýmsum framleiðslustigum en formið er búið að taka á sig mynd. Formið fær að máta sig inní verkum, sem eru tilbúnar uppstillingar.  Þrívíð verk sem auk þess brjóta upp skynjun áhorfandans með speglum.   Skartgripirnir fá því nýtt hlutverk sem afstæð form í samhengi þessara rýma.

Screen Shot 2014-03-28 at 10.02.17 AM

Skartgripirnir eru allir búnir til úr silfri og verða til sölu með haustinu í verslunum í Reykjavík og víðar.

Screen Shot 2014-03-28 at 10.01.40 AM

Sýningin er opin á Hönnunarmars. Föstudag, laugardag og sunnudag 14-17 og sýningin er á bryggjunni aftan við Kaffivagninn á Grandagarði


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283