Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Felix Bergsson með nýtt lag

$
0
0

Leikarinn, höfundurinn, fjölmiðlamaðurinn og söngvarinn Felix Bergsson vinnur að gerð nýrrar plötu um þessar mundir. Heitir sú Borgin og fyrir stuttu frumsýndi Felix fyrsta tónlistarmyndbandið við lagið Næturljóð eftir Jón Ólafsson en textinn er eftir Felix. Flott lag um borgina með stóru béi.

Myndbandið við Næturljóð var gert í London og Crawley af þeim Heiðari Mar Björnssyni leikstjóra og Söru Hjördísi Blöndal, listrænum stjórnanda. Bob Ram sá um klippingu.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283