Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti ræðu á Alþingi í kvöld og sagði meðal annars að árangur af starfi ríkisstjórnarinnar væri að birtast. Hér má sjá Hönnu Birnu flytja ræðu sína í heild sinni.
Fjölbreyttni í atvinnulífinu hefur aukist. Við sjáum sprotana allt í kringum okkur. Stórkostlega mikilvæga sprota sem við verðum að nýta. Ný fyrirtæki hafa orðið til og heil fjögur þúsund ný störf hafa orðið til