Fúll á móti – langdregin greining
Símon Vestarr skrifar: Ég verð að játa að ég hló upphátt þegar ég sá þessa skopmynd. Brandarinn virkar af því að manni finnst þetta vera satt. Og sannleikur um mann sjálfan er eitthvað það fyndnasta...
View ArticleVið stöndum öll með ljósmæðrum
Í morgun var samstöðufundur vegna kjarabaráttu ljósmæðra en eins og alþjóð veit sögðu margar ljósmæður starfi sínu lausu um mánaðarmótin síðustu. Fundurinn var vel sóttur enda ljóst að ljósmæður eiga...
View ArticleEina vitið – Opið bréf til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra
Bjarni, á þriðjudaginn birtist stuttur pistill á heimasíðu fjármálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra. Pistillinn er í símskeytastíl og er greinilega ætlað að sýna okkur fram á...
View ArticleBlöðrubarnið Trump mun taka á loft í opinberri heimsókn Bandaríkjaforseta
Trump er á leið til Bretlands í opinbera heimsókn eftir fáeina daga. Hópur listamanna og aðgerðasinna safnaði með stuðningi almennings meira en 16.000 pundum til að búa til risablöðru sem ber nafnið...
View ArticleHroki og hleypidómar Bjarna Benediktssonar
Fjöldi ljósmæðra hefur sagt upp störfum vegna kjara sinna að undanförnu. Flestir styðja þær í baráttunni. Fæstir skilja um hvað málið snýst og allra síst fjármálaráðherra. Í viðtali um daginn taldi...
View ArticleReykjavík greiðir með votviðri fyrir sólskinið í Bretlandi
Votviðrið, skýþyngslin og kuldinn sem flestir íbúar Íslands hafa mátt gera sér að góðu það sem af er sumars þykir nú saga til næsta bæjar: um liðna helgi birti breska dagblaðið The Guardian umfjöllun...
View ArticleErdogan fylgdi eigin embættistöku úr hlaði með víðtækum hreinsunum
Eftir 52% sigur í forsetakosningunum þann 24. júní sór Recep Tayyip Erdogan embættiseið sem forseti Tyrklands, á nýjan leik, í dag, mánudag, kl. 16:30 að staðartíma eða 13:30 á Íslandi. Umsvifamestu...
View ArticleAlþingi á hægara um vik að stöðva fríverslunarsamning en ráðuneytið
Þann 29. júní síðastliðinn svaraði Utanríkisráðuneytið spurningum Kvennablaðsins í samhengi við þá nýundirritaðan fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Tyrkland, en efnahagsmálaráðherra Tyrklands...
View ArticleJá, nýttu úr mér lifrina ef hún nýtist —en …
Alþingi samþykkti í júnímánuði ný lög um líffæragjöf, sem grundvallast á ætluðu samþykki. Í lögunum, sem heita Lög um brottnám líffæra, er þetta nú orðað svo: „Nema má brott líffæri eða lífræn efni úr...
View ArticleSamstöðufundur við Stjórnarráðið í dag, þriðjudag
(English below) Samstöðufundur verður haldinn með flóttafólki frá Írak og Kúrdistan fyrir utan Stjórnarráðshúsið í dag, þriðjudag, kl. 14:50. Þar verður ríkisstjórn Íslands afhentur undirskriftalisti...
View ArticleLeyfisveitingar einkarekinna grunnskóla færðar frá ráðuneyti til sveitarfélaga
Starfsemi einkarekinna grunnskóla verður ekki lengur háð samþykki Menntamálaráðuneytisins eða viðurkenningu ráðherra, eins og hingað til, samkvæmt reglugerð sem gert er ráð fyrir að gefin verði út í...
View ArticleHvers vegna kjósa þau Erdogan?
Sunnudaginn 24. júní sl. kaus hreinn meirihluti Tyrkja yfir sig harðræðissinnaðan forseta sem hefur varpað sprengjum á eigið land og önnur, fangelsað blaðamenn og prófessora og annan...
View ArticleTrump, May og Katrín mætt til Brussel
Ráðstefna leiðtoga aðildarríkja NATO hófst í Brussel í dag, miðvikudag, og stendur í tvo daga. Við setningu ráðstefnunnar var leiðtogunum stillt upp til hópmyndatöku, eða „fjölskyldumyndatöku“ eins og...
View ArticleKastljósi beint að auknum umsvifum Bandaríkjahers á Íslandi
Í tengslum við yfirstandandi ráðstefnu leiðtoga NATO-ríkja í Brussel fjallar vefútgáfa þýska ríkisfjölmiðilsins Deutsche Welle í dag, fimmtudag, um aukinn hernaðarviðbúnað í norðanverðu Atlantshafi, og...
View ArticleLaun hækkuðu um 4,9% á milli ára
Samkvæmt mælingum Hagstofunnar, sem liggja til grundvallar nýrri vísitölu heildarlauna, hækkuðu heildarlaun á Íslandi frá fyrsta fjórðungi ársins 2017, til fyrsta fjórðungs árið 2018, um 4,9%. Mest...
View ArticleGóðra vina fundur
Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan. Stendur á milli þeirra, nógu nálægt þeim til að leggja hönd á öxl hvors um sig og segja; „má ég eiga...
View ArticleJónas margra morgna
Eftirfarandi kveðja var flutt við útför Jónasar Kristjánssonar þann 12. júlí 2018. Úlfar Þormóðsson skrifaði. Jónas margra morgna Kveðja frá stéttarfélögum Hann var margur maður. Hann var risi...
View ArticleEkkert hart Brexit, enginn díll við BNA, segir Trump
Síðla fimmtudags birti breska dagblaðið The Sun viðtal við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem nú, að loknum NATO-fundinum í Brussel fyrr í vikunni, er staddur í Bretlandi. The Sun var eini breski...
View ArticleRefsingar fyrir afbrot verða hærri í hverfum innflytjenda en annars staðar í...
„Et Danmark uden parallelsamfund – Ingen ghettoer i 2030“ heitir aðgerðaáætlun sem dönsk stjórnvöld hafa lagt fram, eða: „Ein Danmörk, án jaðarsamfélaga — engin gettó árið 2030“. Áætlunin beinist gegn...
View ArticleÍ lýðræðislöndum heims fer nú fram prufukeyrsla á fasisma
Fintan O’Toole skrifar: Fintan O’Toole. Til að gera okkur grein fyrir því sem nú á sér stað í heiminum þurfum við að taka tvennt til greina. Annað er að við erum stödd í prófunarferli. Hitt er að það...
View Article