Eflaust gleðjast margir yfir því að skólastarf sé að hefjast í menntastofnunum landsins. Það er alltaf ágætt á haustin þegar röð og regla kemst á heimilislífið því það getur verið slítandi eins og margir eflaust kannast við að vera í fríi með fjölskyldunni. Nú eru á bak og burt áhyggjurnar yfir því hvernig á að hafa ofan af fyrir börnunum yfir daginn. Allt að komast í fastar skorður.
þessar dömur fagna fyrsta skóladegi barnanna sinna með stæl! Kannski einum of kátar?