Jólakrossgáta Kvennablaðsins heitir Silfurstjarna og er eftir Erlu Guðmundsdóttur. Erla var svo elskuleg að bjóða Kvennablaðinu krossgáturnar sínar og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. Þetta er hörkuskemmtileg krossgáta og við óskum ykkur góðrar skemmtunar við að leysa hana.
Hér er hægt að hlaða krossgátunni niður og ráða hana. silfur_web