Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Kanntu að borða sushi? Hugsanlega ekki!

$
0
0

Japanski sushi kokkurinn Naomichi Yasuda kennir hér í stuttu myndbandi hvernig maður á að bera sig að við sushiát. Töluverðar líkur eru á því að þú hafir hingað til farið vitlaust að og því upplagt að bæta úr því og læra rétta sushiborðsiði.

Nokkrar reglur Naomichi Yasuda.

1. Notaðu fingurna en ekki prjóna þegar þú borðar sushi-rúllur.

2. Aldrei borða engiferið með sushibitunum

3. Aldrei að hrista soja sósuna af bitanum eftir að þú hefur dýft honum í sósuna.

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283