Hér eru þrír fyrstu þættir Mömmumorgna samankomnir. Við höldum áfram upptökum á nýjum þáttum á nýju ári! Þáttunum stjórna þær Soffía Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir.
Endilega sendið okkur ábendingar um efni sem ykkur langar til að fá meiri vitneskju um en í Mömmumorgnum munum við ræða allt sem viðkemur, meðgöngu, fæðingu og barnauppeldi!
Njótið!