Er drekkutíminn búinn?
Jæja, hvernig voru jólin? Drakkstu of mikið, of oft, varðstu þér til skammar, keyrðirðu bíl undir áhrifum, vaknaðirðu í vitlausu póstnúmeri eða ertu bara lerkuð af langvarandi veisluhöldum og þynnku?...
View ArticleReynslusaga úr Reykjavík
Margir sem eiga ástvini sem þjást af fíknisjúkdómum eiga erfitt um hátíðirnar. Kvennablaðinu barst þessi stutta hugleiðing og fengum við leyfi til að birta hana en höfundur vill ekki koma fram undir...
View ArticleEkki kalla mig táningsbombu!
Nýsjálenska tónlistarkonan Lorde segir í nýlegu viðtali við New York Times að hún vilji ekki vera kölluð tánings-bomba (e. teenage hottie). „Frasinn táningsbomba fær mig til að æla“ segir söngkonan...
View ArticleSparaðu peninga árið 2014
Borgaðu niður kreditkortaskuldir og reyndu að losa þig við þau. Hreyfðu þig án mikils tilkostnaðar, farðu út að hlaupa og horfðu á ókeypis æfingamyndbönd á netinu. Nýttu þér tilboð líkamsræktarstöðva....
View ArticleFrábært námskeið – Næring fyrir líkama og sál
Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti og Anna Margrét yogakennari í Yogashala standa fyrir spennandi námskeiði sem hefjast 11. janúar. Við Kvennablaðskonur hittum þær stöllur um daginn og tókum...
View ArticleLumar þú á handriti að barnabók?
Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handritum að skáldsögu fyrir börn og unglinga í árlega samkeppni um Íslensku barnabókaverðlaunin. Sagan skal vera að lágmarki 50 blaðsíður...
View ArticleSpænsk eggjakaka
Svona gerir þú spænska eggjaköku. 1 brúnn laukur skorin smátt og gylltur á pönnu með smá ólífuolíu, passa að brúna ekki heldur aðeins láta hann svitna og gyllast. Afgangskartöflur frá kvöldinu áður...
View ArticleGrænn, kænn og vænn!
Nú er um að gera að næra líkama og sál, undirbúa sig fyrir vorið sem fyrr eða síðar lætur kræla á sér. Í skammdeginu er fínt að skella í sig grænum safa á morgnana til að hrista sig í gang og fylla...
View ArticleRúmt kíló af þorski og fimm kartöflur
Mig langaði mest að hlaupa inn í eldhús og kyssa kokkinn – þetta var svo gott. Ég á eiginlega engin orð til að lýsa þessum rétti. Hann var of góður. Mamma mia. Og er ég nú ekki vön að elda neitt...
View ArticleMömmumorgnar á einum stað.
Hér eru þrír fyrstu þættir Mömmumorgna samankomnir. Við höldum áfram upptökum á nýjum þáttum á nýju ári! Þáttunum stjórna þær Soffía Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Andrea Sóleyjar og...
View ArticleMóna Lísa árið 2014?
Myndirnar hér meðfylgjandi segja meira en mörg orð. Tekið af www.9gag.com
View ArticleGefðu hafragrautnum frí og prófaðu chiagraut!
Það er upplagt að breyta til og fá sér chiagraut af og til. Chiafræin eru þrátt fyrir smæð sína alveg ofurnæringarrík. Stútfull af kalki, Omega 3, Pótassíum og járni og tvöfalt meira af andoxunarefnum...
View ArticleHvernig drukknar maður með börnum sínum?
Sigrún og Friðgeir – Ferðasaga “Hvernig drukknar maður með börnum sínum?” Þessi setning úr Ferðasögu Sigrúnar og Friðgeirs eftir Sigrúnu Pálsdóttur sagnfræðing hefur ómað í höfði mér síðan ég lauk við...
View ArticleViltu nokkuð vera að kæra?
Til að hafin sé rannsókn á kynferðisbroti þarf þolandi eða eftir atvikum forráðamaður þolanda að mæta á lögreglustöð og leggja fram kæru. Í einstaka tilvikum þarf þetta ekki að vera sérlega íþyngjandi...
View ArticleTíu uppáhaldsbíómyndirnar mínar 2013
10. World War Z Þessi epíski uppvakninga thriller var mjög skemmtilegur og spennandi. Brad Pitt var extra svalur í henni og ég elska góðar uppvakninga myndir. Flottar brellur og gervi. IMDB: 7.1 9....
View ArticleEkki fleiri nauðgunarbrandara!
Um daginn lagðist ég á gólfið í ræktinni dauðuppgefin eftir púlið og sagði við vinkonu mína í gríni, „ég get ekki meir, sjitt hvað þetta er vont“. Ókunnugur maður gekk framhjá og sagði „þetta er vont...
View ArticleVort daglegt brauð … bretti!
Brauðbretti eða ostabakkar eru af ýmsum stærðum og gerðum, en sem timburmaður segi ég að þau eigi alltaf að vera úr timbri, algert náttúrulögmál! Margir hafa miður góða reynslu af því og kaupa sér...
View ArticleLífsreglurnar á Facebook
Fór inn á Facebook og komst að eftirfarandi: Ég þarf að hætta að drekka uppáhalds teið mitt þar sem það er fullt af einhverju eitri. Ég og fjölskylda mín verðum að hætta að borða hefðbundinn mat þar...
View ArticleÁrstíðir lífsins
Mörgum finnst janúar og febrúar alveg sérlega leiðinlegir mánuðir. Skammdegið er mikið og frídagar engir. Þessum hugsanahætti þarf að breyta. Taktu á móti janúar og febrúar með bros á vör og notaðu...
View ArticleVesalings dýrin
13 ára stúlka Kyle Kelleher setti saman þessa hreyfimynd og notaði til þess leir og ótrúlegt hugvit. Ekki einungis er myndbandið haganlega gert af þessari ungu kvikmyndagerðarkonu en skilningur hennar...
View Article