Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Íslenskt landslag er í tísku

$
0
0

Hér hefur einhver hugvitsamur prentað íslenskt landslag á boli og selur á 55 dollara stykkið. Ísland er í tísku og ekki úr vegi að gera sér mat úr því. Við fundum þennan bol á þessari tískusíðu. Nú er um að gera að virkja hugmyndaflugið og búa sér til bisness fyrir sumarið en búist er við gríðarlegum fjölda ferðamanna til landsins árið 2014.

Screen Shot 2014-01-09 at 11.39.31 AM


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283