Haldið verður feminískt bókakvöld í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 4. desember kl. 17
Þá verður einnig hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands haldinn í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 4. desember kl. 17–18.30.
Steinar Bragi mætir og les upp úr skáldsögu sinni, Kötu, Kristín Steinsdóttir les upp úr skáldsögunni Vonarlandið og Björk Þorgrímsdóttir og Valgerður Þóroddsdóttir lesa upp úr Konur á ystu nöf og fleiri meðgönguljóðum.
Tökum forskot á jólin með góðum bókum, kaffi, konfekti og kvennasamstöðu!
Aðgengi fyrir alla.