Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Barnavöruverslanir halda jólamarkað í dag!

$
0
0

Jólamarkaður barnaverslana er í dag sunnudaginn 7. des kl 13 til 17 á Víkin kaffihús. það er fullt af flottum vörum á boðstólum og heitt á könnunni. Víkin kaffihús er til húsa í Sjóminjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8. Þarna verður hægt að gera frábær kaup á barnavörum og leikföngum.

Petra Dís Magnúsdóttir er konan á bak við markaðinn en hún rekur fyrirtækið Dúkkubörn sem selur dúkkur sem hafa notið mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni.

Dúkkurnar vinsælu frá Dúkkubörnum.

Dúkkurnar vinsælu frá Dúkkubörnum.

„Þetta kom þannig til að ég er á kafi í Dúkkubörnum og langaði að halda markað en alls ekki ein því mig langaði að fá fleiri með í fjörið og hafði því samband við nokkrar barnanetverslanir sem tóku svona vel í þetta“ segir Petra.

Dúkkubarnið Egill.

Dúkkubarnið Egill.

Meðal netverslanna sem taka þá í markaðinum eru: Barnaheimar, Draumahöllin, I am happy, Silver Cross, MixMixReykjavík og Hlýleg.

10836121_10154911110740517_391636875_n

Draumahöllin verður með vagna og fleira á boðstólum.

Silver Cross kerra.

Silver Cross kerra.

Föt og fígúrur frá MixMix

10841113_10154911116260517_1447658397_n 10846820_10154911118590517_835619418_n

 

Allskyns varningur frá I am happy

10847012_10154911121950517_1839398659_n 10825209_10154911122920517_181892301_o


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283