Hér má horfa á upptöku af fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis sem lauk nú rétt í þessu. Þar var rætt hvernig nefndin muni bregðast við frumkvæðisathugun umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu.
↧