Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Uppskrift af prjónuðum kraga eftir Tínu

$
0
0

Steinunn Ólína hafði samband við mig og spurði hvort ekki væri hægt að færa þér lesandi góður, uppskrift að gjöf sem væri fljótleg, einfalt að stækka og minnka, sem allir gætu gert og væri tilvalin jólagjöf. Hér sérðu útkomuna en ég prjónaði kraga sem ég nefndi Aldís.

Leiktu þér endilega með prjónastærðir. Ég prufaði að gera einn á prjóna nr 4,5 og annan á prjóna nr 7. en notaði sömu garntegund í báða og útkoman var skemmtileg í báðum tilfellum. Gerðu það sem þér finnst fallegast. Þetta prjónaspor bjó ég til og hentar það öllum prjónastærðum.

 

Hér er uppskriftin, njóttu vel!

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283