Löggan drepur
Íbúar í Hraunbænum vakna við skothríð og um þrjúleytið er löggan komin á staðinn. Klukkan 05.12 sendir lögreglan Ríkisútvarpinu hefðbundna tilkynningu um verkefni næturinnar en minnist ekki einu orði á...
View ArticleUppskrift af prjónuðum kraga eftir Tínu
Steinunn Ólína hafði samband við mig og spurði hvort ekki væri hægt að færa þér lesandi góður, uppskrift að gjöf sem væri fljótleg, einfalt að stækka og minnka, sem allir gætu gert og væri tilvalin...
View ArticleAðventuljósin eru ekki gyðingaljós
Aðventuljósin, stjaki með sjö kertum sem mynda tind, eru oft kölluð „gyðingaljós“ á Íslandi enda telja margir þau tengd ljósahátíð gyðinga. Þessar vinsælu aðventuskreytingar hafa þó litla ef nokkra...
View ArticleUm atburðinn í Hraunbænum.
Kvennablaðið vill benda lesendum sínum á viðtal við Pétur Þorsteinsson fyrrum skólastjóra og formann Snarrótarinnar hjá Harmageddon.Pétur ræddi meðal annars hervæðingu lögreglunnar sem og hvaða leiðir...
View ArticleGerplustúlkur eru flottar fyrirmyndir
Hér ræða þær Eik Gísladóttir og Helena Ólafsdóttir við Evrópu og Norðurlandameistarana í fimleikum árið 2013.Þetta eru auðvitað snillingarnir í Gerplu. Kvennablaðið heimsótti þær á æfingu.
View ArticleKynfræðingurinn Sigga Dögg situr fyrir svörum. XXX
You must be 18 years old to view this content. Please verify your age.
View ArticleKvenkyns nethrellir ræðst til atlögu
Nýútkomni spennitryllirinn Blindhríð eftir Sindra Freysson fjallar um Stefán, landsþekktan veðurþul á Stöðinni, sem kynnist dularfullri breskri konu, Violu, í sögulegri flugferð til Íslands. Þau eiga...
View ArticleEkkert gat við hælinn – Kennslumyndband frá Tínu
Hér kemur myndband sem beðið hefur verið eftir. Hér kennir Tína frá prjónasmiðju Tínu okkur hvernig komast má hjá því að það verði gat við hælstallinn þegar við prjónum sokka. Þetta var eitt af því sem...
View ArticleÞetta eru alvöru konur
Nú í haust var opnuð sýning sem nefnist Samleikur í Ásmundarsafni þar sem Anna Hallin vann verk í tengslum við höggmyndir Ásmundar Sveinssonar. Anna sýnir skúlptúra og teikningar og hefur valið...
View ArticleHollt jólakonfekt
Hnetur, fræ, þurrkaðir ávextir – engin chia-fræ reyndar, sem eru víst töframeðal allra töframeðala, en það eru goji-ber og allskonar ofurfæði í þessu. Það er alveg hreinasatt. Og súkkulaðið auðvitað,...
View ArticleÞegar maður er rændur aftanfrá um hábjartan dag!
Eftir árásina á Rúv og rás eitt, eða “rás eytt”, brandari sem ég sá á feisbúkk, þá er ekkert nema normalt að maður fari aðeins yfir sína prívat upplifun af málinu, sem ástkær eigandi en utanaðkomandi...
View ArticleJólasíld Nönnu Rögnvaldardóttur
Fyrsta íslenska matreiðslubókin um afmarkað efni, Ódýr fæða, sem kom út árið 1916, er um matreiðslu á síld og kræklingi og var gefin út af Fiskifélagi Íslands í því skyni að auka neyslu á þessum...
View ArticleÍsland er á miðaldastiginu í geðheilbrigðismálum
Á Íslandi er tímaskekkja, ekki bara í geðheilbrigðismálum heldur í fangelsismálum. Í kastljósi á þriðjudaginn, þar sem var umfjöllun um skotbardagann og harmleikinn í Hraunbæ, kom fram að Íslendingar,...
View ArticleFræðandi, þjóðleg, falleg og íslensk!
Florence Helga Thibault og Anna Kristín Ásbjörnsdóttir hafa nú gefið út aðra barnabók sína Tröllasögur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Þær kosta útgáfu og dreifingu hennar sjálfar án allrar aðstoðar...
View ArticleÓmissandi dásamlegheit!
Langar þig til að anda að þér sveitalofti, upplifa rólegheit, sjá fallega hluti og versla í friði frá ys og þys stórborgarinnar? Þú þarft ekki að leita langt, rétt 7 kílómetrum austan við Stokkseyri er...
View ArticleDyggðirnar og aginn
Rétt eina ferðina er þjóðin hlaupin af hjörunum vegna mælinga sem benda til þess að við berum ekki höfuð og herðar yfir alla menn. Það er óbærileg tilhugsun.Einstaka maður leyfir sér að huga að...
View ArticleLærðu að hekla beint!
Þó ég sé nú fyrst og fremst prjónari þá hef ég gaman af því að grípa í heklið með reglulegu millibili. Ég vildi þó helst hekla í hring því mér var lífsins ómögulegt að hekla beint! Oftar en ekki...
View ArticlePrjónaðar jólakúlur
Guðrún María Guðmundsdóttir stendur að Handverkskúnst sem var stofnað haustið 2012. Þar miðlar hún ásamt dóttur sinni Elínu fróðleik um prjónaskap og hekl ásamt því að halda ýmis námskeið tengd...
View ArticleHringadróttins-sprell
Hér geta áhugasamir séð myndskeið þar sem frægt atriði úr Hringadróttins-trílógíunni er skopstælt með grínröddum. Þetta er ekki beinlínis fágað grín en býsna gott engu að síður.
View Article