Gay Pride var ekki bara fagnað á Íslandi í gær því í Úganda var í fyrsta sinn gengið í þágu mannréttinda samkynhneigðra. Aðeins örfáir dagar eru síðan steinaldarleg lög sem heimiluðu lífstíðarfangelsisvist samkynhneigðra voru felld úr gildi. Lögin bönnuðu einnig að samkynhneigð væri auglýst á nokkurn máta. Lögin voru felld úr gildi þann 1. ágúst síðastliðinn. Af þessum sökum var töluverð leynd yfir hátíðinni og var boðið til hennar sérstaklega með boðskortum.
Engu að síður er samkynhneigð ólögleg í Úganda og eiga samkynhneigðir þar í landi yfir höfði sér að afplána langa fangelsisvist fyrir kynhneigð sína.
Hátíðin þóttist takast vel og ekki kom til mótmæla. Merkilegur áfangi í mannréttindabaráttu Úgandabúa.
Á Twitter var fjallað um PrideUganda:
We’re thrilled a Ugandan activist wore our Pride t-shirt at @PrideUganda > http://t.co/bAzgAMpMMq #UGpridepostAHA pic.twitter.com/nPSmxFSyKQ
— AmnestyNow (@AmnestyNow) August 13, 2014
Heeeel langzaam vooruit.. Uganda: 1e gaypride sinds terugdraaien anti-homo wet http://t.co/O1nFtLoO3J pic.twitter.com/ixVU5GgW7D #UGPridepostAHA
— Simone Lopulisa (@Simonologie) August 11, 2014
Happy Pride Day, Uganda! http://t.co/ErZ1oxdRqK #UGPridepostAHA #UgandaPride #LGBT pic.twitter.com/86rsUCBTD9 #LGBT #pride2014 #folloback #gay
— Pink In Our Lives (@pinkinourlives) August 11, 2014
ウガンダ\(^o^)/“@PrideUganda: Probably the best #UGPridepostAHA @frankmugisha @Opimva pic.twitter.com/kKllQV0k3g“
— 百貫はるこ (@hrzo19) August 10, 2014
„@allout: Scores of Ugandans celebrate #UGPridepostAHA http://t.co/ivMqodfWap pic.twitter.com/ht3o2EeHfZ“ *le sale una lágrima de alegría
— Armando GodínezB (@GodinezB) August 10, 2014
With so much work ahead, #LGBTUgandans celebrate their recent court victory at the 3rd Annual Pride #UGPridepostAHA pic.twitter.com/LC5DGlHcli
— Coalition.Ug4Rights (@Ugandans4rights) August 9, 2014