Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Gay Pride í Úganda haldið í fyrsta sinn

$
0
0

Gay Pride var ekki bara fagnað á Íslandi í gær því í Úganda var í fyrsta sinn gengið í þágu mannréttinda samkynhneigðra. Aðeins örfáir dagar eru síðan steinaldarleg lög sem heimiluðu lífstíðarfangelsisvist samkynhneigðra voru felld úr gildi. Lögin bönnuðu einnig að samkynhneigð væri auglýst á nokkurn máta. Lögin voru felld úr gildi þann 1. ágúst síðastliðinn. Af þessum sökum var töluverð leynd yfir hátíðinni og var boðið til hennar sérstaklega með boðskortum.

Stringer/Reuters

Stringer/Reuters

Engu að síður er samkynhneigð ólögleg í Úganda og eiga samkynhneigðir þar í landi yfir höfði sér að afplána langa fangelsisvist fyrir kynhneigð sína.

Stringer/Reuters

Stringer/Reuters

Hátíðin þóttist takast vel og ekki kom til mótmæla. Merkilegur áfangi í mannréttindabaráttu Úgandabúa.

Stringer/Reuters

Stringer/Reuters

Á Twitter var fjallað um PrideUganda:


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283