Ljósmyndir úr Gleðigöngunni 2015
Gleðigangan 2015 fór fram í dag 8. ágúst 2015. Ljósmyndari Kvennablaðsins Heiða Halls var að sjálfsögðu á staðnum og henni til aðstoðar var ljósmyndarinn Elín Björg Guðmundsdóttir. Hér gefur að líta...
View ArticleIan McKellen kennir aðferð við að hræra egg og hún virkar!
Leikarinn Ian Mckellen er í miklu uppáhaldi hjá mér eins og mörgum öðrum en síst átti ég vona á því að hann byggi yfir góðum hús-og heimilisráðum hvað þá að hann deildi slíkum á Facebook. Ég rakst á...
View ArticleBúðabandið spilar á Kiki í kvöld!
Búðabandið með söngkonunni Bryndísi Ásmunds í broddi fylkingar mun koma fram á sérstökum Hinsegin daga tónleikum á skemmtistaðnum Kiki queer bar, Laugarvegi 22, í kvöld sunnudaginn 9. ágúst. Bryndís í...
View ArticleGay Pride í Úganda haldið í fyrsta sinn
Gay Pride var ekki bara fagnað á Íslandi í gær því í Úganda var í fyrsta sinn gengið í þágu mannréttinda samkynhneigðra. Aðeins örfáir dagar eru síðan steinaldarleg lög sem heimiluðu...
View ArticleSigrún synti yfir Ermasundið fyrst íslenskra kvenna
Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti yfir Ermasundið í gær og tók sundið 23 klukkustundir og 30 mínútur. Sigrún synti ein og er fyrsta íslenska konan til að fara Ermasundið. Ljósmynd af Facebooksíðunni...
View ArticleÚtivistartískan hefur aldrei verið eins flott!
Ég elska útivistarföt. Mér finnst þau ekki bara þægileg og flott heldur endast þau betur en flestur annar tískufatnaður. Eftir að ég eignaðist barn breyttust fatarinnkaupin þar sem góð regnkápa og skór...
View ArticleEr Tryggingastofnun ríkisins að reikna viljandi rangt út?
Það er með ólíkindum að sú stofnun sem á að aðstoða það fólk sem missir heilsuna eða er komið á aldur og hætt að vinna, skuli hvað eftir annað verða uppvís að því að koma með ranga útreikninga á bótum...
View ArticlePáll Winkel skilur bara ekkert í þessu
Það er mjög óskynsamlegt að flýja úr fangelsi og sérlega óskynsamlegt fyrir þá sem búa í 300.000 manna eyríki. Eins og Páll Winkel bendir á, þá bíður einangrunarvist og minni von um reynslulausn,...
View ArticleÁskorun til íslenskra stjórnmálaflokka
Fyrsta október 2014 fengu Píratar fyrirspurn frá Háskóla Kaliforníu (University of California): Góðan daginn, ég er að aðstoða verkefnið „Understanding the Dynamics of Party Membership“ sem styrkt er...
View ArticleErt þú haldin/n þessari fælni? Þá skaltu lesa lengra
Ég bjó í Noregi í nokkur ár þar sem ég vandist þeim góða sið að setja smápening í rauf á innkaupakerru sem ég fékk svo til baka þegar ég skilaði henni að verslunarferð lokinni. Kerrurnar voru læstar...
View ArticleLeigumarkaðurinn vs. AirBnB: Loft, rúm og brauð
Ísland er að vaxa úr grasi sem lýsir sér meðal annars í því að Reykjavík er orðin heimsborg sem ferðamenn vilja heimsækja. Menningarborginni Reykjavík hefur verið lýst sem draumabæ listamannsins, þar...
View ArticleTreystirðu þér til að gera einnar mínútu langa kvikmynd?
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni í samstarfi við Loft Hostel. Þemað að þessu sinni er BARÁTTA og hafa þátttakendur...
View ArticleGlúten- og laktósafrí súkkulaðiterta
Um daginn bauð systir mín bauð til kaffisamsætis. Ég spurði hana hvort ég ætti að koma með eitthvað á kaffiborðið. Hún þáði það með þökkum en sagði jafnframt að það mætti hvorki innihalda, glúten,...
View ArticleEkki rukka ekki neitt
Hugmynd að tekjuöflun fyrir flugstöðina í Keflavík Þegar kemur að því að greiða fyrir uppbyggingu fjármagnsfrekra innviða þjóðfélagsins eins og t.d. flugstöðva, stígagerð og salerna við vinsæla...
View ArticleHVAÐ VEIST ÞÚ UM BALÍ?
Líklega veistu að Balí er eyja í Indónesíu, ein af ótalmörgum milli meginlands Asíu og Ástralíu, og að henni er oftar líkt við paradís en nokkurri annarri eyju í víðri veröld. En veistu til að mynda að...
View ArticleBreyttur lífstíll
Þegar ég var krakki var ég kölluð fuglsunginn því ég var svo horuð að það sást í beinin í mér. En eftir að ég fór í framhaldsskóla hef ég ekki átt við það ‘vandamál’ að stríða því ég hef alltaf elskað...
View ArticleÖrvhentir tjá sig á Twitter því dagurinn þeirra er 13. ágúst!
Alþjóðlegur dagur örvhentra er í dag! Á Twitter leggja ýmsir orð í belg á þessum degi og benda á að ýmsir andans menn voru og eru örvhentir, að því fylgji ákveðin vandkvæði að skrifa með vinstri hendi...
View ArticleAmnesty International veit greinilega ekkert um mannréttindi og baráttu fyrir...
Þegar eitthvað virkar ekki þá er eðlilegt að reyna að laga það ef maður telur að það sé hægt. Nema ef það tengist réttarkerfinu. Ef við reynum eitthvað annað þar, þá hrynur himinninn yfir okkur,...
View ArticleDagbók frá Didim – Dagar í Tyrklandi
Daginn sem ég kom til Tyrklands, þann 20. júlí sl., gerðu ISIS-samtökin mannskæða árás á bæinn Suruc í austurhluta Tyrklands. Um fjörutíu manns fórust í skelfilegri sjálfsmorðsárás á markað. Við þessu...
View ArticleErdinger Weissbrau
Í litlu afar fallegu þorpi sem heitir Erding rétt utan við Munchen er hinn frægi hveitibjór Erdinger bruggaður. Þótt þorpið sé lítið þá er þetta stærsta hveitibjór-brugghús veraldar og þar fara saman...
View Article