Elísabet Kristín Jökulsdóttir skrifar og gerði myndband:
„Táknræn saga eða Allegóría um stöðuna í málum flóttamanna, Miss Europe hefur hertekið brúna og hleypir engum yfir nema Lovesökking Froskasultu en hvað verður þá um aukaheilann með nýju hugmyndunum, friðardúfuna, garðkönnuna og alla hina sem eru að flýja ævintýrið því vofveifleg öfl hafa tekið þar völdin. Og sett þar stríð í gang svo ævintýrið, hinn hverdagslegi raunveruleiki er að þurrkast út.“
Handa flóttamönnum.
Posted by Elísabet Kristín Jökulsdóttir on Saturday, 29 August 2015