Félag heyrnarlausra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Á aðfangdagskvöld 24.desember kl.22 verður á Rúv 2 sýnd messa biskups og er hún öll táknmálstúlkuð. Hér er jólalagið Heims um ból í afar fallegum flutningi.
Félag heyrnarlausra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Posted by Félag Heyrnarlausra on Wednesday, 23 December 2015