Á dögunum hlutu þau Carole King, George Lucas, Rita Moreno, Seiji Ozawa, Cicely Tyson viðurkenningu The Kennedy Centre fyrir starf sitt í þágu listarinnar. Við það tækifæri söng hin 73 ára Aretha Franklin, lag Carole King, You make me feel lika a natural woman, við mikinn fögnuð viðstaddra. Obama grét enda er flutningur Arethu stórkostlegur! Njótið!
↧