Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Gréta Salóme kennir krökkum að syngja Eurovision lagið í Hannesarholti

$
0
0

Það er mikið fjör í Hannesarholti í dag og er dagskráin á Sumardaginn fyrsta ætluð börnum og fjölskyldum. Gréta Salóme syngur inn sumarið og kennir krökkum og öðrum gestum Eurovision lagið, Hear them calling, kl. 15 og Sóla segir sögur kl.16.

Sóla

Sóla

Skapari stórra og smárra skrímsla, ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR bókaverkakona, mætir á laugardaginn 23.apríl og les úr sögum
sínum og spjallar við gesti.

ÁslaugJonsdottirSkrímsli

Þær stöllur Gréta Salóme og Sóla endurtaka svo leikinn sunnudaginn 24. apríl kl. 15.

Aðgangur á viðburðina er ókeypis og allir velkomnir. Kaffihúsið í Hannesarholti opnar kl. 11:00 sumarbröns, kaffi og kökur á sanngjörnu verði.

Dagskráin er hluti af Barnamenningarhátíð í Hannesarholti


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283