Listamaðurinn Banksy deilir á Twitter myndskeiði sem sýnir andlit Elísabetar Englandsdrottningar eins og það hefur birst á breskum peningaseðlum í gegnum tíðina. Elísabet hefur lengst allra verið þjóðhöfðingi í Bretlandi og sennilega á hún engan keppinaut í því að eldast á peningaseðlum!
Watch the Queen of England age through bank notes. Certainly puts the length of her reign into perspective! pic.twitter.com/uq9eHXuu6o
— banksy (@thereaIbanksy) May 19, 2016