Talið er að ríflega 4 milljónir manna og kvenna séu fórnarlömb mansals og kynlífsþrældóms í Bandaríkjunum. Meðalaldur þeirra sem eru hnepptir í kynlífsáþján er 12 ár. Þessi þrælasala var sett á svið á Wall Street í New York á dögunum til að minna fólk á að þetta er ekki fjarlægur veruleiki eða einungis þriðja heims vandamál.
↧