Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Jarðarberja límón-æði

$
0
0

Í síðustu viku kenndu Strákarnir frá Brooklyn okkur að gera Gúrkutíní en nú er það sumarlegur kokkteill sem heitir Jarðarberja límón-æði!

strawbery lemon sprtzer 1

 

Jarðaberja límón-æði er einfalt að búa til en þú þarft eftirfarandi til að búa hann til:

2 hlutar Reyka Vodka 
Reyka_5030_High Resolution
1 hluti einfalt sýróp (Sjóðið saman vatn og sykur í jöfnum hlutföllum stutta stund og kælið) 
1 hluti nýkreistur sítrónusafi
1 hluti Jarðarberjamauk (Skellið nokkrum jarðarberjum í mixerinn þar til þau maukast alveg)
Hristið saman með fullt af klökum og hellið í hátt glas og fyllið upp með sódavatni!
Skál!
Tony Lanuza

Tony Lanuza

-Tony

Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283