Glænýtt úr smiðju Buzzfeed, kennslumyndband fyrir þá sem sitja við skrifborð flesta daga. Við megum ekki gleyma því að venja okkur á að sitja rétt svo að við förum sem best með bakið og líkamann. En þetta myndband tekur af allan vafa og gott að kíkja á þetta og gera sjálfum sér greiða.
↧