Góður matur verður enn girnilegri ef hann er fallega fram borinn. Það er ekki eins flókið og ætla mætti að skeyta diska eins og fagmaður. Hér eru nokkur einföld ráð sem mörg útheimta ekki annan búnað en stútbrúsa og tannstöngul eða teskeið.
Góður matur verður enn girnilegri ef hann er fallega fram borinn. Það er ekki eins flókið og ætla mætti að skeyta diska eins og fagmaður. Hér eru nokkur einföld ráð sem mörg útheimta ekki annan búnað en stútbrúsa og tannstöngul eða teskeið.