Unglingsstelpur annað hvort kvíða því að byrja á blæðingum eða þá að þær geta ekki beðið eftir því að byrja og þá oft vegna þess að aðrar stelpur í vinkvennahópnum eru byrjaðar. Sumum liggur mikið á og þá er gripið til örþrifaráða.
Þetta er fyndið myndband um martröð unglingsstúlkunnar. Ekki ljúga að mömmu þinni því ef hún er nógu klikkuð þá máttu eiga von á þessu. Fyrsta tíðahringspartýið, og öllum er boðið!