Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Samstöðufundur við franska sendiráðið kukkan 18 í dag

$
0
0

Boðað hefur verið til samstöðufundar við franska Sendiráðið að Túngötu 22, Reykjavík í dag klukkan 18:00. Minnst verður þeirra er létust í hryðjuverkaárásinni á franska skopmyndablaðið Charlie Hebdo í gær. Fólk er kvatt til að taka með sér blýanta eða penna en verkfæri skopmyndateiknaranna sem létust eru tákn fyrir frelsi og lýðræði.  Skoða má viðburðinn á Facebook hér.

Screen Shot 2015-01-08 at 03.46.13 e.h.

Myndin hér að ofan er eftir listamanninn Lucille Clerc.

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283