Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283

Kastljós gærkvöldsins

$
0
0

Ég á ekki börn, en mér þykir vænt um þau allnokkur.

Lagið, Þegar Stebbi fór á sjóinn, ómaði í höfðinu á mér. Sérstaklega línurnar: „grét í vasaklút og svuntuhorn og svartan skýluklút“ á meðan ég hamaðist við að setja utan um sængur og kodda, þurrkaði af og horfði á Kastljós gærkvöldsins með öðru auganu.

Ég gat ekki setið og horft. Ég hækkaði í botn. Ég barðist við að gráta ekki. Hvernig er þetta hægt?

Í dag er afmælisdagur mömmu. Ég þakka fyrir minningarnar sem ég fékk að eiga um hana.

Ég er ekkert meira með eða á móti staðgöngumæðrun en áður. Ég er bara upplýstari um hlið sem mig óraði ekki fyrir að ég fengi nokkru sinni að heyra.

Viðtal við staðgöngumóðurina Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttur sem birt var í Kastljósi þann 24. september er að finna hér.

Screen Shot 2015-09-25 at 08.42.41


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8283