Við birtum umfjallanir um hjónin Eric og Philippu Kempson á Lesbos fyrir stuttu og einnig höfum við birt dagbókarskrif Ástu Hafþórsdóttur sem er tímabundið á Lesbos að vinna við sjálfboðastörf. Vinkona Ástu, Díana Karlsdóttir, tók á móti barni á ströndinni fyrir örfáum dögum eins og frægt er orðið. En heimurinn er lítill. Hér er Eric að tala við þær Díönu sem þurfti að gerast ljósmóðir og Ástu Hafþórsdóttur.
↧