Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2015
Skuggasaga – Arftakinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2015. Að mati dómnefndar er þetta metnaðarfull og spennandi saga sem jafnast á við bestu furðusögur sem skrifaðar hafa verið á íslensku....
View ArticleEngin landamæri – engar brottvísanir
No Borders Iceland krefst þess að stjórnvöld hætti brottvísunum flóttamanna á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Á meðan tölur yfir flóttamenn í Evrópu hafa ekki verið hærri frá því í síðari...
View Article„Ég heiti Vala og er með geðhvörf“
Ég heiti Vala og er með geðhvörf.“ Það væri kannski svolítið asnaleg byrjun á einkamálaauglýsingunni minni en maður spyr sig samt, hvenær væri í lagi að útskýra að ég væri með geðhvörf? Er það á...
View ArticleLeggjum af sóttkví fyrir hunda og kettti – krefjumst gæludýravegabréfs.
Hildur Þorsteinsdóttir skrifar: Í áratugi hafa hundar og kettir þurft að þola 4 vikna einangrun við þröngan kost í sóttkví á Íslandi. Því er borið við af yfirvöldum, að þetta sér nauðsynleg...
View ArticleFórnarlömb „ástandsins“: Um stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og burðardýr
Bryndís Björgvinsdóttir skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook og leyfði okkur að deila henni hér: Bryndís Björgvinsdóttir Um daginn sá ég myndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – The Situation Girls...
View ArticleVikuleg höfundakvöld: Linda, Bubbi og Óskar Árni
Húsráð Gunnarshúss stendur nú í annað sinn fyrir vikulegum höfundakvöldum í Gunnarshúsi í aðdraganda jóla. Höfundakvöldin verða alls átta og standa fram í desemberbyrjun. Á hverju fimmtudagskvöldi mæta...
View ArticleFimm skáldkonur lesa upp á Kaffislippnum
Meðgönguljóðaskáldin Ásta Fanney Sigurðardóttir og Valgerður Þóroddsdóttir lesa upp ásamt þremur skáldkonum úr rithöfundahópnum Ós, þeim Ewu Marcineck, Micu Allan og Virginiu Gillard. Dagskráin fer...
View Article„Við viljum ekki eiga viðskipti við fólk sem fer illa með dýr“
Helgi Hjörvar flutti þessa ræðu á Alþingi 13. okt. 2015 í umræðu um dýravelferð: „Virðulegur forseti. Dýraníð veldur okkur öllum áhyggjum. Dýralæknir dýravelferðar hjá Matvælastofnun staðfestir illa...
View ArticleStefnumót við Jónas Sigurðsson og Héðinn Unnsteinsson
Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, oft kenndur við Ritvélar framtíðarinnar og Héðinn Unnsteinsson höfundur bókarinnar “Vertu Úlfur” flytja þessa dagana dagskrá sem þeir kalla “Hamingjan og Úlfurinn”....
View ArticleSvínin okkar eru aðþrengd, svelt, pyntuð og veik: Hættum að borða svínakjöt!
Það eru ellefu svínabú á Íslandi sem eitthvað kveður að. Þetta eru þau bú sem halda gyltur og senda meira en 200 grísi á ári til slátrunar. Sumarið 2014 heimsóttu dýralæknar á vegum Matvælastofnunar...
View ArticleDagbók frá Lesbos 11.–15. október 2015: Hvar eru hjálparstofnanirnar?
Ásta Hafþórsdóttir skrifar frá Lesbos: Dagbók 11. okt. Um miðja nótt sótti ferðafélaginn minn, Díana Karlsdóttir, mig og með herkjum tókst okkur að troða okkar nánast 200 kg af hjálpargögnum í Toyotuna...
View ArticleReykjavíkurborg þjónustar fleiri hælisleitendur
Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg: Reykjavíkurborg hefur gert nýjan samning við Útlendingastofnun um þjónustu við hælisleitendur. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg þjónusta allt að 90...
View ArticleÞrjár bækur Ragnars seldar til Bretlands
Breska bókaforlagið Orenda Books hefur fest kaup á þremur spennusögum Ragnars Jónassonar, Myrknætti, Rofi og Andköfum, en þar með hefur forlagið eignast útgáfurétt í Bretlandi á öllum fimm bókum í...
View ArticleTekist á um rammaáætlun
Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður og varaformaður atvinnuveganefndar skrifar: Sótt fram og hörfað í atvinnuveganefnd Gríðarleg átök urðu um rammaáætlun á síðasta þingi þegar meirihluti...
View ArticleUSA VERSLUNARTIPS: Sparaðu tugi þúsunda!
Ég tel niður dagana í árlega Bandaríkjaferð okkar vinkvennanna en miðana keyptum við fyrir hálfu ári og ég hef nagað neglurnar úr spenningi síðan. Kokteilar, dásamlegir veitingastaðir, háir hælar og...
View ArticleÞökk sé skorti á lögreglumönnum eru fáar löggur óánægðar
Ef einhvern tíma er góður tími til að skipta um starfsvettvang og gerast glæpamaður er það núna. Lögreglan er verulega óánægð, illa launuð og allt of fáliðuð. Ég finn ekki til mikils öryggis með...
View ArticleEina konan
Kvikmynd Björns B. Björnssonar um Jóhönnu Sigurðardóttur er merkileg heimild um íslensk stjórnmál og ákaflega áhugaverð nærmynd af einum af okkar merkustu stjórnmálamönnum. Jóhanna – síðasta orrustan...
View ArticleÉg er heppinn – ég var greindur! – Opið bréf til þingmanna
Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar: „Ágæti þingmaður Aðgengi að greiningu er lykilatriði fyrir einstakling með ADHD. Bara það eitt að fá staðfestingu á að vera ekki latur, heimskur eða galinn breytir...
View ArticleDíana Karlsdóttir: Hetja dagsins!
Við birtum umfjallanir um hjónin Eric og Philippu Kempson á Lesbos fyrir stuttu og einnig höfum við birt dagbókarskrif Ástu Hafþórsdóttur sem er tímabundið á Lesbos að vinna við sjálfboðastörf. Vinkona...
View ArticleTívólí og læknatíminn
Þessa vikuna er holiday í skólanum. Það þýðir að ég er búinn að setja svarta ruslapoka fyrir gluggana í herberginu og þá vakna ég við kolniðamyrkur eins og á fallegum janúarmorgni á Íslandi. Ekki þetta...
View Article