Þórarinn Tyrfingsson læknir hvetur landsmenn til að skrifa undir áskorun á Endurreisn.is. Ríflega 64.000 manns hafa nú skrifað undir.
„Ég vil að þið skrifið öll undir þessa áskorun vegna þess að við áfengis-og vímuefnasjúklingar eigum 30% af öllum ótímabærum dauðsföllum hér á Íslandi. Hér á Vogi er stöðugt stór og langur biðlisti af fólki sem þarf sjúkrahúsvist STRAX.“
Þórarinn Tyrfingsson læknir á Vogi.
Posted by Kari Stefansson on Wednesday, 10 February 2016