Gleymum því ekki að það var fyrir tilstuðlan dugmikilla kvenna að hér reis Landspítali og öflugt heilbrigðiskerfi. Illa hafa ráðamenn farið með þá gjöf formæðra okkar og það ætti að vera krafa okkar allra að endurreisa heilbrigðiskerfið í minningu þessara merku kvenna.
↧