Samtök um líkamsvirðingu berjast fyrir virðingu og jafnrétti óháð líkamsvexti og útliti. Í tilefni af Degi líkamsvirðingar, 13. mars, setja þau fram ákall um líkamsvirðingu og hvetja alla til að taka höndum saman við að búa til samfélag þar sem allir líkamar eru velkomnir.
↧