Boðað hefur verið til skipulagðra mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17:00 mánudaginn 4. apríl
Sjá má viðburðinn sem auglýstur er á Facebook hér og hér.
Undirskriftalisti sem kallar eftir afsögn Sigmundar Davíðs má finna hér. Alls hafa tæplega 18.000 manns skrifað undir þann lista.