„…veltum við hverjum steini“ – Umfjöllun sænska sjónvarpsins um forsætisráðherra
Í fréttaþættinum Agenda í sænska ríkissjónvarpinu SVT var fjallað um málið, og hófst sú umfjöllun á þessum orðum: „Í kvöld afhjúpar SVT í samvinnu við alþjóðlegt net blaðamanna að stjórnmálamenn í...
View ArticleMótmæli á Austurvelli klukkan 17:00 – KOSNINGAR STRAX
Boðað hefur verið til skipulagðra mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17:00 mánudaginn 4. apríl Sjá má viðburðinn sem auglýstur er á Facebook hér og hér. Undirskriftalisti sem kallar eftir afsögn...
View ArticleHeimurinn horfir til Íslands á Twitter
Twitter hefur ekki undan að birta fréttir og tíst um Panama-lekann. Ísland og forsætisráðherra fara ekki varhluta af þeirri umræðu undir myllumerkinu #panamapapers iceland. Umdeilanleg landkynning. The...
View ArticleMossack Fonseca þjónustar vafasama viðskiptavini
Mossack Fonseca fyrirtækið sem aðstoðaði forsætisráðherra og hóp íslenskra stjórnmálamanna að fela eignir og fé með stofnun aflandseyjarfélaga tók meðal annars þátt í að selja olíu til sýrlenska...
View ArticleÆtla Píratar að verja þingræðið?
Hafþór Sævarsson skrifar: Í ljósi frétta og heilbrigðrar skynsemi er eitt víst: Vantraust er algjörlega nauðsynlegt. Við verðum samt að passa okkur að hoppa ekki bara á ,,eitthvað“ þó vissulega þurfi...
View Article„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra sagði eftirfarandi á Facebook í gærkvöldi eftir að Kastljós þátturinn um Panama-lekann hafði verið sýndur: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér...
View ArticleMætir hann aftur í forsætisráðuneytið?
Menn virðast unnvörpum gefa sér nú að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra muni stíga niður af valdastóli eftir að hafa niðurlægt þjóð sína og gert Ísland að athlægi í heimspressunni sem...
View ArticleLátum lagaspunann ekki rugla okkur
Áður en lögfræðingar á launum hjá ríka eina prósentinu og tortólamönnum spinna meir og hártoga lög og reglur um skyldur borgaranna í skattamálum er verðugt að hafa nokkur atriði laga um tekjuskatt í...
View ArticleFrakklandsforseti segir Panamalekann góðar fréttir og þakkar uppljóstrurum
„bonne nouvelle“ Forseti Frakklands François Hollande sagði í samtali við fjölmiðla í París í dag að auðmenn sem skotið hafa undan skatti verði rannsakaðir ofan í kjölinn og sóttir til saka og segir...
View ArticleOpið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra Íslands
Hafsteinn Sverrisson viðskiptalögfræðingur skrifar: Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra Íslands Háttvirtur forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þetta bréf varðar þá...
View ArticleFramsóknarmenn vilja að Sigmundur segi af sér
Eftirfarandi áskorun til forsætisráðherra var birt á Facebook fyrir stuttu en þar hafa Framsóknarmenn á Akureyri komist að þeirri niðurstöðu að Sigmundi Davíð sé ekki til setunnar boðið og verði að...
View ArticleIllugi Jökulsson: „Þeir eiga að skammast sín – valdsmennirnir“
Ræða Illuga Jökulssonar á Austurvelli þann 4. apríl 2016 Myndband Lára Hanna Einarsdóttir. Illugi. Jæja. Hér erum við þá komin. Sjö árum og tveimur mánuðum eftir að við stóðum hér á þessum sama velli,...
View ArticleÞIÐ ERUÐ ÖLL REKIN
Ingunn Mjöll Vilhjálmsdóttir flutti þrumuræðu á Austurvelli í dag: Upphaflega ætlaði ég að fara með allt aðra tölu hér, en eftir Kastljós þátt gærkvöldsins er ég svo standandi andskotans bit að...
View ArticleSomething is rotten in the state of Iceland – Atli Fanndal
Blaðamaður Kvennablaðsins Atli Þór Fanndal var í viðtali í kvöldfréttaþættinum Scotland 2016 hjá BBC í kvöld. Þar sagði Atli meðal annars þetta: „Íslendingar eins og heimurinn allur horfði á...
View ArticleBeðið eftir Bjarna
Það er látið líta svo út að það sé í höndum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns annars stjórnarflokksins að úrskurða um hæfi eða vanhæfi forsætisráðherra í kjölfar Wintris hneykslisins....
View Article„Hvað gerist í dag og næstu daga?“
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur birti eftirfarandi færslu á Facebook í morgun og gaf Kvennablaðinu leyfi fyrir birtingu: Fróðlegur dagur fram undan. Hárrétt og skynsamlegt hjá Ólafi Ragnari að...
View ArticleSigmundur hótar Sjálfstæðismönnum þingrofi og kosningum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson setti fram eftirfarandi skrif á Facebook síðu sinni: Nú í morgun átti ég mjög góðan fund með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. Við ræddum árangur...
View ArticleForseti hafnar beiðni Sigmundar um þingrof
Ólafur Ragnar Grímsson hleypti blaðamönnum inn á Bessastaði að loknum fundi hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra sem hvarf á braut af Bessastöðum með hraði nú í hádeginu og vildi...
View ArticleÓstjórn augnabliksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, bar fram tillögu á þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag að Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra tæki við sem forsætisráðherra. Sigmundur...
View Article