Hvernig er það fyrir börn þegar heimurinn breytist á einni nóttu. Hvernig er að vera barn og að lifa í stöðugum ótta? Styrjöldin í Sýrlandi hefur kostað 11.000 börn lífið og gert yfir milljón barna að flóttamönnum. Make a wish foundation í Bretlandi gerði þetta myndband sem er liður í átaki þeirra til að benda á aðstæður barna í Sýrlandi. Magnað myndband.
Hér er styrktarsíða Make a wish foundation UK.