Forsetakosningar fara fram 25. júní 2016. Frestur til að skila meðmælendalistum til innanríkisráðuneytisins vegna framboða rann út í gærkvöldi. Sagt er frá því á vef Ríkisútvarpsins að níu manns hafa skilað inn gögnum svo vitað sé. Í ráðuneytinu verður nú farið yfir gögnin svo komast megi að því hvort framboðin séu gild.
Fjórar konur og fimm karlmenn og hafa skilað meðmælendalistum, þau:
Elísabet Jökulsdóttir