Hvaðan ertu? Það er afar ólíkur framburður á ensku eftir því hvaðan á Bretlandseyjum viðkomandi er. Þetta myndband er skemmtilegt og sýnir margar ólíkar mállýskur innan enskrar tungu.
↧
Hvaðan ertu? Það er afar ólíkur framburður á ensku eftir því hvaðan á Bretlandseyjum viðkomandi er. Þetta myndband er skemmtilegt og sýnir margar ólíkar mállýskur innan enskrar tungu.