Í dag mætir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Frökkum á Evrópumótinu í fótbolta. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis, vekjum athygli á þessu stuðningsmyndbandi og hvetjum alla til þess að senda stelpunum baráttukveðjur á samfélagsmiðlum.
Í dag mætir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Frökkum á Evrópumótinu í fótbolta. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis, vekjum athygli á þessu stuðningsmyndbandi og hvetjum alla til þess að senda stelpunum baráttukveðjur á samfélagsmiðlum.