Málfarsfasistinn: Forðumst óorð
Ég er ósátt við aukna tilhneigingu til að nota forskeytið -ó þótt þess sé engin þörf. Ég sé ekki hagræði í því að nota orð á borð við óáhugasamur í stað áhugalaus eða óumhyggjusamur í stað...
View ArticleSniðugir strákar og uppstilling landsliðsins
Eva: Hvaða Ásgeir? Á ég að vita hver hann er? Einar: Já. Þú talaðir heilmikið við hann í afmælinu hans Steindórs. Eva: Ha??? Einar: Í fimmtugsafmælinu hans Steindórs manstu? Eva: Haaaallooó! Einar:...
View ArticleSendu stelpunum okkar stuðningskveðju
Í dag mætir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Frökkum á Evrópumótinu í fótbolta. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis, vekjum athygli á þessu stuðningsmyndbandi og hvetjum alla til þess að...
View ArticlePíratar lýsa eftir spurningum varðandi uppreist æru
Frá framkvæmdastjórn Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd, óskar eftir því að almenningur sendi sér spurningar sem það vill fá svar við í tengslum við...
View ArticleYfirlýsing frá SFÚ vegna veiðigjalda
SFÚ telur ákvörðun sjávarútvegsráðherra um veiðileyfagjöld á árinu 2017 ekki til þess fallna að auka framboð af fiski inn á fiskmarkaði. SFÚ óttast að ákvörðunin verði til þess að veikja og stofna...
View ArticleOlíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi
Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog. Fólki er ekki talin stafa hætta af olíumenguninni en nokkur sjón- og lyktarmengun er á...
View ArticleMálshöfðun Péturs Gunnlaugssonar einungis í auðgunartilgangi
Þann 12. júlí sl. rann út frestur Pétur Gunnlaugssonar til að áfýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Péturs gegn Þorbjörgu Lind Finnsdóttur. Forsaga málsins er sú að Pétur kærði Þorbjörgu Lind...
View ArticleEr þetta hægt … ?
Óskar Helgi Helgason skrifar Er þetta hægt … ? Spurði mig síðdegis (18. Júlí), mætur bifreiðastjóri borgfirzkur, sem annast hefir vandasama sauðfjárflutninga auk annars, um margra ára skeið, víðsvegar...
View ArticleÁstfangin af narsissista
Heppnasta kona í heimi Ég hafði oft orðið ástfangin áður en þeir sem ég hafði verið með höfðu ekki verið neitt rosalega rómantískir og ég hafði aldrei upplifað neitt í líkingu við þetta. Hann kom með...
View ArticleSumarnámskeið í Menningarhúsunum í Kópavogi
Fréttatilkynning frá Listasafni Kópavogs Skapandi sumarnámskeið í ágúst Boðið verður upp á tvö spennandi sumarnámskeið í Menningarhúsunum í Kópavogi í ágúst þar sem við kynnumst myndlist, ritlist og...
View ArticleInnköllun á Gestus Pastasauce Classico pastasósu
Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um innköllun á Gestus Pastasauce Classico pastasósu. Krónan ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur,...
View ArticleTannlækningar í Búdapest — mín reynsla
Ragnheiður Stefánsdóttir skrifar Líklega vita allir hvað átt er við þegar talað er um Costcoáhrifin. Þegar Costco opnaði með látum, neytendur vöknuðu upp af Þyrnirósarsvefni, nudduðu stýrurnar úr...
View ArticleMálfarsfasistinn: Að spyrja spurningar
„Má ég spyrja þig eina spurningu?“ sagði stúlkan. „Nei,“ sagði ég „en þú mátt spyrja mig einnar spurningar eða margra spurninga og þú mátt spyrja mig um hvað sem þú vilt.“ „Ókei þá, má ég þá spyrja þig...
View ArticleBankarnir í skjaldborginni með veiðileyfi á skuldara
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna skrifar Í meira en 8 ár hafa Hagsmunasamtök heimilanna reynt að vekja athygli á spillingu fjármálakerfisins og slæmri stöðu...
View ArticleVirðingarsætið og fyrirgefningin
Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Maður nokkur var boðin ásamt vinum sínum og fleirum til máltíðar hjá höfðingja einum. Hann fylgdist með hvernig gestir völdu sér hefðarsæti. Hann tók dæmi og sagði við...
View ArticlePrófessor í sýklafræði ósammála skýrsluhöfundum Félags atvinnurekenda
Frá Bændasamtökunum Í ljósi skýrslu sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda, um innflutning búvöru og heilbrigði manna og dýra, og birt var á vef þeirra í dag benda Bændasamtökin á viðbrögð Karls G....
View ArticleDrepinn af íslenskum stofnunum
Í gær hitti ég mann í strætó. Hann vinnur á verkstæði og er hraustlega vaxinn og vel til fara, var glaður að sjá mig. Við hittumst síðast árið 2015 og það tók mig svolítinn tíma að koma honum fyrir...
View ArticleEkki láta þau drukkna!
Frá Amnesty International Tala látinna flóttamanna á Miðjarðarhafinu hefur aldrei verið meiri en árið 2016. Rúmlega 4.500 karlmenn, konur og börn drukknuðu eða hurfu þegar þau flúðu heimili sín á...
View ArticleFatalausir fangar og spurning til lögreglustjóra og dómsmálaráðherra
Þann 23. júní sl. var viðtal við Hjalta Úrsus Árnason í DV, en þar ræddi hann vankanta á rannsókn lögreglu á atvikum sem urðu til þess að sonur hans var handtekinn og ákærður fyrir tilraun til...
View ArticleAf Vitleysuvaktinni
Björn Geir Leifsson skurðlæknir birti þessa færslu á Facebook í gærkvöld. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Af Vitleysuvaktinni Skyldu sykurpillurnar hafa hjálpað…? Vaktsveitin var...
View Article